ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
|
Starf ÍbúasamtakannaÍbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur voru stofnsett á fundi í Iðnó þann 11. mars 2008. Tilgangur samtakanna og markmið er að efla samhug og samkennd íbúa, vera samstarfsvettvangur íbúa, félagasamtaka og hagsmunasamtaka á svæðinu, vinna að framfara- og hagsmunamálum í hverfinu, standa vörð um sérkenni hverfisins og starfa með Hverfisráði Miðborgar og öðrum opinberum aðilum sem fara með málefni hverfisins og íbúa þess og íbúasamtökum annarra hverfa. Á þessari síðu birtast samþykktir og ályktanir félagsfunda og stjórnar og ýmis gögn um þau verkefni sem Íbúasamtök Miðborgar vinna að. Fundir, málþing og uppákomurSkammdegisgleði 2020 Bætt verslun og þjónusta Umferð í miðbænum Sambýlið við ferðaþjónustuna Málþing með þingmönnum Málþingi aflýst Fundur með frambjóðendum Vorblót ÍMR Íbúasamtök ræða málin Góðir grannar Börnin í miðbænum Sambýlið við ferðaþjónustuna Málþing um miðborgina sem íbúahverfi VerkefniUmHverfisgöngur ÍMR Heil brú 2016-18 Áfangaskýrsla um Spennistöðina Heil brú í Miðbænum Félags og menningarmiðstöð í spennistöð OR Ályktanir og erindiAths. v. reglna Bílastæðasjóðs - 24. febrúar 2021 Ályktun um íslenskuver og skólamunastofu - 24. febrúar 2021 Ályktun um íbúaráð - 20. janúar 2021 Hverfið mitt - 20. janúar 2021 Aths. v. þingsályktunartillögu - 20. nóvember 2020 Athugasemd um aðalskipulagsbreytingu - 28. september 2020 Erindi v. Bílastæðasjóðs - 1. september 2020 Ályktun um vanhirt hús - 12. júlí 2020 Athugasemd um deiliskipulagsbreytingu - 30. júní 2020 Ályktun íbúasamtaka í Vesturborginni - 25. maí 2020 Frá formönnum íbúasamtaka - 24. febrúar 2020 Áskorun, Bíó Paradís - 13. febrúar 2020 Athugasemd um deiliskipulagsbreytingu - 4. nóvember 2019 Ályktun aðalfundar um Skólavörðustíg 8 - 17. október 2019 Ályktun vegna íbúaráða - 29. ágúst 2019 Ályktun íbúasamtaka í Vesturborginni - 30. mars 2019 Ályktun aðalfundar um skipulagsmál - 15. október 2018 Ályktun um úthlutun Miðborgarsjóðs til ÍMR - 14. nóvember 2017 Ályktun vegna Bergstaðastrætis 18 - 30. október 2017 Ábending um biðskýli á safnstæðum- 16. september 2017 Ábending vegna breytingartillögu við aðalskipulag - 14. júlí 2017 Ábending vegna fjármála hverfa - 8. júní 2017 Ályktun v/hótels á Barónsstíg 28 - 22. maí 2017 Ályktun v/undanþágubeiðni Ölgerðarinnar - 6. desember 2016 Ferðamannagisting í Miðborginni - 30. nóvember 2016 Áskorun til borgarstjórnar vegna hverfisskipulags - 26. maí 2016 Bréf til Björgólfs Thors v/Fríkirkjuvegs 11 - 10. ágúst 2016 Athugasemdir vegna álits umboðsmanns - 9. ágúst 2016 Áskorun til borgarstjórnar vegna hverfisskipulags - 26. maí 2016 Athugasemdir vegna Grettisgötu 9A og 9B - 2. mars 2015 Bréfaskipti vegna styrkja til Miðborgarinnar okkar - 10. janúar 2014 Álit umboðsmanns borgarbúa - 10. janúar 2014 Aðstaða barna og unglinga - 15. nóvember 2013 Aðalskipulag 2010 - 2030 - 19. september 2013 Deiliskipulag Njálsgötureits 1.190.3 - 27. ágúst 2013 Affriðun aldursfriðaðra húsa - 28. júní 2013 Deiliskipulag Landsímareitar - 19. mars 2013 Umboðsmaður borgarbúa - 22. febrúar 2013 Hávaði frá veitingastöðum - 30. október 2012 Nýr Landspítali - 17. september 2012 Kvosarskipulag frá 1987 - 31. júlí 2012 Lokastígur 2/ Þórsgata 1. Sameining lóða - 25. maí 2012 Betri hverfi, kosning - 17. apríl 2012 Óleyfisframkvæmdir á Prikinu - 20. mars 2012 Útisundlaug við Sundhöllina - 7. mars 2012 Athugasemd við umsögn Heilbrigðiseftirlits - 29. janúar 2012 Framkvæmd laga og reglugerðar um veitinga- og gististaði - 16. desember 2011 Ósk um endurskoðun laga og reglugerðar um veitinga- og gististaði - 16. desember 2011 Bergstaðastræti 18, flutningshús - 20. október 2011 Nýr Landspítali - 4. október 2011 Breyting á deiliskipulagi Grundarstígsreits - 16. ágúst 2011 Laugavegur göngugata - 25. maí 2011 Sorphirða í Miðborginni - 29. mars 2011 Veitingaleyfi í Reykjavík - 9. mars 2011 Breyting á deiliskipulagi Frakkastígsreits - 6. mars 2011 Hávaði frá Bar 11 - 9. desember 2010 Bókun ÍMR vegna samþykktar borgarráðs - 13. október 2010 Staðsetning og opnunartími áfengisveitingastaða - 2. júlí 2010 Flutningur þjónustumiðstöðvar - 10. mars 2010 Um framkvæmd byggingareftirlits - 25. febrúar 2010 Bílastæðakort - 19. febrúar 2010 Staðsetning og opnunartími áfengisveitingastaða - 26. nóvember 2009 Snjóhreinsun og hálkueyðing - 3. febrúar 2009 |
Gömul myndGamla myndin er af Hafnarstræti í lok 19. aldar. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |