ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
|
Sambýlið við ferðaþjónustunaMálþing Íbúasamtaka Miðborgar Reykjavíkur með rekstraraðilum í ferðaþjónustu Málþingið Sambýlið við ferðaþjónustuna verður haldið í Spennistöðinni , félags og menningarmiðstöð miðborgarinnar laugardaginn 6. apríl kl. 13-15. Málþingið hefur það markmið að íbúar miðbæjarins geti rætt milliliðalaust við rekstraraðila í ferðaþjónustu. Eftirtaldir eru með framsöguerindi á málþinginu og sitja í pallborði: Auk ofangreindra munu Gunnar Valur Sveinsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar og aðrir aðilar í ferðaþjónustu í miðborginni vera til andsvara í salnum. Fundarstjóri er Áslaug Guðrúnardóttir. Fyrirkomulag málþingsins verður með eftirfarandi hætti:. Allir velkomnir og efnum nú til uppbyggilegrar samræðu um sambýli íbúa og ferðaþjónustu í miðbænum. |
Gömul myndGamla myndin er af Graf Zeppelin-loftfari yfir miðbænum 1930. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |