BASAMTK MIBORGAR REYKJAVKUR

News


Frttir
Um samtkin
Lg
Starfi
Fundargerir
Greinar


basamtkin FacebookErindi: Reglur Blastasjs

orsteinn R Hermannsson
Samgngustjri Reykjavkur

Athugasemdir stjrnar basamtaka Miborgar Reykjavkur (MR) vi breytingatillgur reglum Blastasjs:

Stjrn MR fagnar v a veri er a gera tilraun til a bregast vi gagnrni reglur Blastasjs ar meal gangrni okkar sem kom fram brfi MR til formanns borgarrs september 2020 a valdi vonbrigum a bo okkar um asto vi a breyta reglunum var ekki egi og a vi vorum ekki bein um umsgn um breytingarnar.

Nju reglurnar gera r fyrir v a flk geti veri me blaleigubl ea bl fr vinnuveitanda og er a vel. Einnig er gert r fyrir deiliblum sem tilheyra fleiri en einu svi en ar er skrt hver kostnaur er vi a. Varla getur talist rttltt a greia tvfalt ea refalt ver fyrir slkt bakort v bllinn tekur alltaf sama plssi sama hvaa svi hann stendur.

finnst okkur vanta rkstuning v hversvegna arf a endurnja kortin hlfs rs fresti stainn fyrir rlega srstaklega ekki ef flk br rum ea ratugum saman sama sta. Flk heldur ekki a urfa a skja um hverju ri ef ekkert hefur breyst varand bsetu og bifreiaeign heldur a endurnja bakorti sjlfkrafa ar til flk segir kortinu upp ea fr sr njan bl. Til a koma til mts vi sem urfa bakort fyrir blaleigubla mtti bja upp kort sem gilda til skamms tma ea ann tma sem binn arf blnum a halda.

Vi hrumst a a etta hringl me gildistma veri ntt til a hkka gjald fyrir bakort annig a rlegur kostnaur vegna eirra veri hrri en n er. Og v mtmlum vi harlega - enda bar miborgarinnar nnast einu bar borgarinnar sem ba vi takmarkanir essum efnum og urfa a greia fyrir a leggja blum snum vi heimili sn. Kostnaur vi bakort v ekki a vera hrri en sem svarar kostnai vi umsslu vi tgfu kortanna og au eiga ekki a vera tekjulind fyrir Blastasj.

Mefylgjand er brf formanns MR til formanns borgarrs og samrit er sent til formanns borgarrs, formanns bars Miborgar og Hla og formanns skipulags og samgngurs

Kr kveja

F.h. basamtaka Miborgar Reykjavkur
Benn gisson formaur

TilbakaGmul mynd

Gamla myndin er af Graf Zeppelin-loftfari yfir mibnum 1930. Smelli myndina til a stkka hana og hr m finna fleiri gamlar myndir r miborginni

basamtk Miborgar Reykjavkur - jnustumistinni Sklagtu 21 - 101 Reykjavk - midbaerinn@midbaerinn.is