BASAMTK MIBORGAR REYKJAVKUR

News


Frttir
Um samtkin
Lg
Starfi
Fundargerir
Greinar


basamtkin FacebookErindi fr formnnum basamtaka

Mannrttinda- nskpunar- og lrisr
Dra Bjrt Gujnsdttir formaur

Undirritair formenn basamtaka Miborgar Reykjavkur og basamtaka 3. hverfis (Hla, Holta og Norurmrar) fagna tilkomu bara sem n eiga a leysa af hverfisrin Reykjavk. a er sk okkar og von a au veri til ess a auka balri borginni og efla samstarf grasrtarinnar vi borgaryfirvld framtinni.

Hinsvegar gtir mikillar ngju hj bum basamtkunum me skipun bars hverfunum. Eins og mlum er n htta jna barin smu hverfum og hverfarin jnuu ur nema okkar tilfelli en hverfin hfu ur hvort sitt hverfisr en eiga n a deila bari. Vi furum okkur essari rstfun ar sem ekki er gert r fyrir nema einum fulltra basamtaka rinu og v urfa MR og basamtk 3. hverfis a skiptast um a eiga fulltra barinu.

basamtk 3. hverfis og MR hafa tt gott samstarf gegnum tina og gerum vi r fyrir a svo veri fram en essi hverfi eru lk og eiga mismunandi hagsmuna a gta. au eiga v hgt um vik me a tala mli hvers annars og raun er sanngjarnt a fari s fram a. v viljum vi skora Mannrttinda- nskpunar- og lrisr a endurskoa essa kvrun annig a hverfin eigi hvort sitt bar og sitji annig vi sama bor og nnur hverfi.

Me vinsemd og von um skilning

Kr kveja

F.h. basamtaka Miborgar Reykjavkur
Benn gisson formaur

basamtk 3. hverfis (Hla, Holta og Norurmrar)
Karl Thoroddsen formaur

Sent 21. september 2019 og samrit sent borgarfulltrum og starfsmanni rsins

TilbakaGmul mynd

Gamla myndin er af Graf Zeppelin-loftfari yfir mibnum 1930. Smelli myndina til a stkka hana og hr m finna fleiri gamlar myndir r miborginni

basamtk Miborgar Reykjavkur - jnustumistinni Sklagtu 21 - 101 Reykjavk - midbaerinn@midbaerinn.is