BASAMTK MIBORGAR REYKJAVKUR

News


Frttir
Um samtkin
Lg
Starfi
Fundargerir
Greinar


basamtkin FacebookAths. v. deiliskipulagsbreytingar

Skipulags og samgngur Reykjavkur

Frakkastgsreitur 1.172.1 Athugasemdir stjrnar MR

Stjrn basamtaka Miborgar Reykjavkur hefur fjalla um breytingu deiliskipulagi Reykjavk svonenfndum Frakkastgsreit 1.172.1.

Stjrn MR lsir yfir ngju sinni me a gera eigi upp hsin Laugaveg 33, 33B og 35 sem upprunalegastri mynd en leggst gegn v a heimila veri a rfa hsin Laugaveg 33A og Vatnsstg 4. Ennfremur leggur stjrn MR til a hs bakl veri rlyft en ekki fjrlyft.

Hsin horni Laugavegs og Vatnsstgs sem um rir eru ll friu, bygg runum 1895 1916. au mynda einsta heild og ramma inn rmi sem opnast a Vatnsstg og telja m einstakt borgarmynd Reykjavkur. Umhverfisgildi Laugavegar 33A og ar me varveislugildi er v miki vegna essa. kjallara hssins var lengi hesths en b efri h. Nbygging sta essa hs myndi rra verulega gi essa srstaka rmis eins og tillaga a breytingu deiliskipulags ber me sr.

Vatnsstgur 4 er einnig fria hsreist 1901 en byggt var vi norurhluta ess ri 1920 eftir teikningum Einars Erlendssonar. Hsi er illa fari vegna vanrkslu eigenda en vel vigerarhft. Meira en ng er komi af niurrifi byggingararfleifar okkar sem eru brujrnsklddu timburhsin.

A essu sgu yru fjrlyftar byggingar bakl of har mundu og gnfa yfir gmlu hsin. v er lagt til a bakhsin veri ekki meira en rjr hir. Auk ess er ekki gert r fyrir neinu leiksvi fyrir brn utandyra en eilegt m telja a krafa um slkt s ger vi uppbyggingu ns barhsnis.

Andi fyrirhugarar deiliskipulagsbreytingar er eftir eim lnum sem lagar voru skipulaginu fr 2003 og telja m relt. st til a rfa um hundra hs milli Laugavegs og Hverfisgtu en vafasamt er a r fyrirtlanir njti mikillar hylli dag. a er v kominn tmi til a kvea niur essa afturgngu skipulagi miborgarinnar og lta nbyggingar taka mi af hinni fnlegri eldri bygg a h og umfangi. bar miborgarinnar eru ornir reyttir endalausum framkvmdum me tilheyrandi hvaa, rifum, lokunum og ru ni og v er ml a htta leik og huga a v sem vi hfum nna, ur en a verur of seint.

F.h. basamtaka Miborgar Reykjavkur
Benn gisson formaur

TilbakaGmul mynd

Gamla myndin er af Graf Zeppelin-loftfari yfir mibnum 1930. Smelli myndina til a stkka hana og hr m finna fleiri gamlar myndir r miborginni

basamtk Miborgar Reykjavkur - jnustumistinni Sklagtu 21 - 101 Reykjavk - midbaerinn@midbaerinn.is