ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
|
Stjórnarfundur 28. júlí 2009Þann 28. júlí 2009 kom stjórn Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur saman til fundar. Fundurinn var haldinn á Klapparstíg 1a og fundurinn hófst kl. 17.00. Mætt eru: Magnús, Kári Halldór, og Lilja. Á fundinum gerðist eftirfarandi:1. Bergstaðastrætisreitir. Kári Halldór kynnir breytingar á deiliskipulagi Bergstaðastrætisreita og fyrirhugaða starfssemi íbúðahótels. Sett er saman bréf með athugasemdum. Fundi var slitið kl. 17.50. Fundargerð skrifaði Lilja Gunnarsdóttir. |
Gömul myndGamla myndin er af Lækjargötu á tímabilinu 1907-1911. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |