ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR

News

Fréttir
Um samtökin
Lög
Starfið
Fundargerðir
Greinar


Íbúasamtökin á Facebook


Lækjargata

Lækjargata á tímabilinu 1907, en þá var styttan af Jónasi Hallgrímssyni afhjúpuð á 100
ára afmælishátíð skáldsins en hún stóð fyrst á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu, og 1911,
en þá var lækurinn settur í stokk. Húsið lengst til hægri er Lækjargata 4 sem lengi hýsti
Hagkaupsverslun en er nú á Árbæjarsafni. Myndin er tekin af brúnni sem stóð til móts við
Bankastræti en lækurinn rann úr tjörninni til sjávar og í fjarska glittir í Miðbæjarskólann
og turn Iðnaðarmannahússins við upptök hans

Hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni

Tilbaka

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur - Þjónustumiðstöðinni Skúlagötu 21 - 101 Reykjavík - midbaerinn@midbaerinn.is