ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
|
Stjórnarfundur 19. apríl 2010Þann 19.apríl kom stjórn Íbúasamtaka miðborgar saman til fundar á Klapparstíg 1a og hófst fundurinn kl. 17.00. Magnús Skúlason ritaði fundargerð. 1. Gjaldskylda bílastæða í miðboginni. Einhliða breytingar sem fela í sér gjaldskyldu við íbúagötur, án samráðs við íbúa eru ámælisverðar. Fyrirhugaður fundur með fulltrúa Bílastðissjóð. Samþykkt að Benóný fari ásamt Magnúsi á fund Hverfisráðs þar sem Kolbrún, forstjóri Bílastæðissjóðs mun verða fyrir svörum. Meðfylgjandi eru nokkrir umræðupunktar. a- Fyrsta íbúakort á kostnaðarverði. 2. Hvernig miðar okkar baráttumálum. Samþykt að skrifa opið bréf til Borgarstjóra, varðandi opnunartíma skemmtistaða o.fl. Fundi slitið. |
Gömul myndGamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |