ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR

News

Fréttir
Um samtökin
Lög
Starfið
Fundargerðir
Greinar


Íbúasamtökin á Facebook


Hótel Ísland

Myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horninu á Austurstræti og Aðalstræti. Byrjað var að
byggja hótelið 1882 en það var ekki fullbyggt fyrr en 1901. Húsið brann 1944 og lengst af
var bílaplan þar sem húsið stóð sem gekk undir nafninu Hallærisplanið og var mikilvægur
viðkomustaður á Rúntinum sáluga. Nú er þarna syðri hluti Ingólfstorgs.

Hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni

Tilbaka

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur - Þjónustumiðstöðinni Skúlagötu 21 - 101 Reykjavík - midbaerinn@midbaerinn.is