ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
|
Stjórnarfundur 5. nóvember 2019Fundur stjórnar Íbúasamtaka Miðborgar kl. 20 5. nóvember 2019 í Spennistöðinni Mætt: Margrét Einarsdóttir, Páll Hilmarsson, Benóný Ægisson, Ragnhildur Zoega Hugflæðifundur á vegum samtakanna verður í Spennistöðinni 9. nóvember um þjónustu og verslun í miðborginni. Óskað er eftir að stjórnarmenn komi og stilli upp um klst áður.
Aðferðin – “World café” notuð til að spjalla og eftirfarandi spurningum svarað: Borðstjórar/stjórnarmenn stjórni við borðin. Stefnt að einum og hálfum tíma. Bjóða Miðborginni okkar að taka þátt og aðstoða okkur við að dreifa auglýsingum og bjóða sínum félögum. tjórnarmenn reyni einnig að dreifa sem víðast. Íbúaráðið - mánaðarlegir fundir - Hlíðar og Miðbær - Benóný okkar fulltrúi, il reynslu í ár. Pólitískir fulltrúar: Margrét Nordal, formaður, Örn Þórðarson, Diljá Ámundadóttir, Benóný fulltrúi íbúa miðbæjar, Kristín Vala fyrir foreldrasamtök Hlíða, slembival einn fulltrúi. Verksvið ráðsins á að deila út fé - hægt að sækja um til vissra verkefn til góða fyrir hverfið. Hægt að sækja um hvenær sem er þe. ekki ákv umsóknarfrestir. Ráðið er hugsað sem ráðgefandi fyrir fagráðin í borginni. er komið inn á vef borgarinnar. Fundir opnir – fyrir almenning og hægt að senda inn erindi. Starfshópur um almenningssamgöngur - Stjórn vesturbæjarsamtaka - ákveðin ósk til Strætó að fá hringleið um miðbæ og vesturbæ, miðborgin okkar vill vera til í þessu. Fundur með starfshóp kl 5 á fimmtudag. Páll og Magnús verða okkar fulltrúar í hópnum. Miðbæjarsamtök gera aths við Vatnsstíg Laugavegsreit. Benóny sendi inn ályktun f h stjórnar til borgarinnar. - sjá meðfylgjandi bréf. Leggst gegn því að hús á Vatnsstíg verði rifin - öll friðuð hús.. Skammdegisgleðin - 2. laugardag í mánuði fresta desember atburði og setja frekar skemmtun í janúar— t.d. jólagjafaskiptimarkaður krakkaskemmtun — tónlist - krakkaball - eurovisiondansar - barnabókahöfundar - eða föndur einhvers konar. Tillögur vel þegnar – á okkar FB hring. Benóný las tillögu frá Gerlu: tímabundin íbúakort vegna framkvæmda, þar sem fólk missir sín stæði í marga mánuði - reglum sem þarf að breyta. Stjórn samþykkir að fela formanni að senda bréf til bílastæðasjóðs -og óska eftir ívilnum á meðan framkvæmdum stendur. Önnur mál Umsagnarbeiðni frá þingi - að borgarfulltrúum verði fækkað niður í 15. Borgin vildi á sínum tíma fjölga fulltrúum í stórum sveitarfélögum. íbúalýðræðismál. Ekki tekin ákvörðun hvort að ætti að senda inn umsögn. Fundi slitið kl. 2050 |
Gömul myndGamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |