ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]()
|
![]() Stjórnarfundur 27. ágúst 2012Haldinn að Klapparstíg 1a. kl. 17:30 Mættir: Magnús, Guðrún og Hlín, sem ritar fundargerð. 1- Landsspítalinn. Íbúasamtökin sendu frá sér vandað álit og athugasemdir þann 4.10. 2011. í framhaldi af kynningarfundi sem haldinn var í Ráðhúsinu. Ákveðið að senda álitið inn aftur með viðbót eða málamiðlunartillögu sem áður var kynnt í Skipulagsráði. þar var lagt til að byggja í heildina 60.000 fm í stað 190.000 fm. Hægt er að fylgjast með umræðum á Eyjan-skipulagsblogg. 2- Hvað er að gerast á Njálsgötunni? Skoða byggingaráætlun. Fundi slitið kl. 18:30 |
![]() ![]() Gömul myndGamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |