ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]()
|
![]() Stjórnarfundur 17. apríl 2012Haldinn að Klapparstíg 1a, kl. 17:30 Mættir: Magnús, Sverrir, Guðrún, Benóný, Hlín sem ritar fundargerð. 1 - Stjórnsýsla innan borgarkerfissins til umræðu. Erindum ekki svarað eða svarað seint. Áveðið að biðja um fund með Borgarstjóra og ræða hvernig hægt sé að bæta úr þessum málum. 2 - Landsspítalinn. Rætt um að boða fulltrúa Framsóknarflokksins á opinn málfund um byggingu Landsspítalans. Stjórnin er sammála um að lýsa því yfir að hún er mótfallin byggingu stærri spítala á þessum stað. 3 - "Grænn apríl" og átakið "Svarti pokinn". Íbúasamtökin sendi frá sér fréttatilkynningu og lýsi ánægju með framtakið. 4 - Stjórn samþykkir að send brég til Borgarinnar, þar sem fundið er að forgangsröðun verkefna á vegum "Betri Reykjavík". Fundi slitið kl. 18:30 |
![]() ![]() Gömul myndGamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |