ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR |
||||||||||
|
Stjórnarfundur 13. janúar 2015Haldinn á Bergþórugötu 4 kl. 17:00 Mættir eru: Sverrir, Benóný, Einar og Hlín sem ritar fundargerð. 1- Rætt um að halda málþing um snertifleti aukinnar ferðaþjónustu og daglegs lífs íbúa miðborgarinnar. 2- Rætt um að stjórn fylgist með skipulögðum hætti með fundagerðum Skipulagsráðs og Byggingafulltrúa varðandi mál sem þar eru á dagskrá og varða miðborgina. 3- Dagskrá aðalfundar Íbúasamtakanna rædd. 4- Hverfisráð - hvert er vægi ráðsins? Á síðasta fundi hjá Hverfisráði var m.a fjallað um eftirfarandi:
Ekki fleiri mál rædd og fundi slitið kl. 17:45 |
Gömul myndGamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni |