ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR

News


Fréttir
Um samtökin
Lög
Starfið
Fundargerðir
Greinar


Íbúasamtökin á Facebook



Um Íbúasamtökin

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur eru félag íbúa í Miðborginni eins og hún hefur verið afmörkuð sem hverfi á milli Suðurgötu og Garðastrætis í vestri og Snorrabrautar, Flugvallavegar og Hlíðarfótar í austri. Allir íbúar sem eiga lögheimili á þessu svæði og eru 18 ára og eldri hafa kjörgengi og atkvæðisrétt á fundum félagsins.

Þeir sem búa í miðborg Reykjavíkur, geta skráð sig í samtökin með því að senda tölvupóst á midbaerinn@midbaerinn.is, þar sem fram kemur nafn, heimilisfang, netfang og símanúmer.

Félagsmenn fá sendan póst frá íbúasamtökunum með upplýsingum um fundi, störf stjórnar, uppákomur og ýmislegt fleira sem kann að varða íbúa miðborgarinnar.

Stjórn Íbúasamtakanna

Arnar Guðmundsson formaður

Sigrún Tryggvadóttir varaformaður

Guðrún Erla Geirsdóttir ritari

Margrét Einarsdóttir gjaldkeri

Ásdís Káradóttir

Eva Huld Friðríksdóttir

Pétur Hafþór Jónsson

Varamenn eru:

Einar Thorlacius

Magnús Skúlason

Páll Hilmarsson

Sigurður Sigurðsson



Gömul mynd

Gamla myndin er af miðbæ Reykjavíkur fyrir aldamótin 1900. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur - Þjónustumiðstöðinni Laugavegi 77 - 101 Reykjavík - midbaerinn@midbaerinn.is