ÍBÚASAMTÖK MIĐBORGAR REYKJAVÍKUR

News


Fréttir
Um samtökin
Lög
Starfiđ
Fundargerđir
Greinar


Íbúasamtökin á FacebookStjórnarfundur 25. Janúar 2010

Mćttir á fundinn ađ Klapparstíg 1a kl. 17.00 voru: Magnús Skúlason, Bryndís Jónsdóttir, Kári Halldór, Benóný Ćgisson, Sigríđur Gunnarsdóttir, Guđrún Janusdóttir, Hlín Gunnarsdóttir og Arnar Kristjánsson.

1. Varđandi máliđ hjá Orkuveitunni og tómstundamiđstöđ barna og unglinga. ˇ Kjartan vildi ađ máliđ yrđi enn hjá honum, ađ hans beiđni í 10 daga eđa hálfan mánuđ. Birgitta Bára er ađ vinna í málinu. Ef ekkert verđur ađ gert eftir ţennan hálfa mánuđ förum viđ til Borgarstjóra og rćđum málin ţar.

2. Opinn íbúafundur um framkvćmdir og skipulag í miđborg Reykjavíkur. Viljum ađ fólk í sal spyrji Hönnu Birnu eftirfarandi:

ˇ Umferđarmál, misrétti gangnvart íbúum.

Höfum ekki fengiđ nein svör viđ: Ofnotkun salts og bílastćđavandrćđum. Varđandi bílastćđamál er búiđ ađ skrifa 3 bréf en höfum ekki fengiđ svör. Hvernig verđur samkeppni ef selja á bílastćđahúsin og hvernig koma íbúar út úr ţví? Benóný ćtlar ađ spyrja um ţetta. Einkavćđing hefur ekki veriđ til bóta hér á landi og viđ erum á móti einkavćđingu bílastćđahúsa.

ˇ Skipulagsmálin: Brunavarnir og íbúaöryggi. Eldvarnareftirlit, Kári og Kristján rafvirki fór á fund međ Brunamálastjóra. Rafmagnsbruni á Hverfisgötu, ţar voru engir skynjarar né eldvarnir. Hvađ gera tryggingafélögin. Er endurskođun í gangi? Bjarni ćtlar ađ tala viđ tryggingafélög. Ţađ vekur athygli ađ allt eru ţetta skipulagshús á biđ og timburhús sem hafa veriđ ađ brenna síđustu 2 ár. Eigum viđ ađ fara fram á bann tómra húsa í Reykjavík og athuga öryggismál. Bergstađastrćti16 og 20 eru til dćmis algerlega eftirlitslaus.

ˇ Hver er ábyrgur vegna brunans á Hverfisgötu. Byggingareglugerđ 61/6 grein varđandi dagsektir vegna frágangs húsa varđandi útlit, eldvarnir og ađ hús séu ekki heilsuspillandi. Ákveđiđ ađ gera kröfu um ađ banna tóm og eftirlitslaus hús í borginni og ţađ verđi til dagsektir vegna óreiđuhúsa.

ˇ Varđandi hávađamál í miđborginni. Fá svör frá nefnd sem stofnuđ var vegna opnunartíma veitingahúsa. Hvar er sú nefnd stödd? Magnús ćtlar ađ spyrja Júlíus Vífil ađ ţví.

ˇ Benoný vildi fá betri ađstöđu fyrir börn og unglinga til tómstunda og íţróttastarfs. Hann ćtlar ađ spyrja Borgarstýru út í ţau mál.

ˇ Borgarverndin, hvar er hún stödd? Spyrja Borgarstýru ađ ţví. Hjörleifur var í forsvari vildi vernda sem mest innan Hringbrautar. Ólöf ćtti ađ geta svarađ ţví kannski spyrja hana frekar. Kári Halldór tekur ţetta ađ sér.

ˇ Hver er stefna Borgarstýru í skipulagsmálum?

Nćsti fundur ákveđinn 8. Febrúar 2010.

Fundi slitiđ 18.58.

Fundargerđ Bryndís Jónsdóttir

TilbakaGömul mynd

Gamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóđ á horni Austurstrćtis og Ađalstrćtis. Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miđborginni

Íbúasamtök Miđborgar Reykjavíkur - Ţjónustumiđstöđinni Skúlagötu 21 - 101 Reykjavík - midbaerinn@midbaerinn.is