ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR

News


Fréttir
Um samtökin
Lög
Starfið
Fundargerðir
Greinar


Íbúasamtökin á FacebookStjórnarfundur 18. apríl 2023

Stjórn Íbúasamtaka Miðborgar 2022-2023.

Fundur stjórnar Íbúasamtaka Miðborgar Reykjavíkur haldinn 18. apríl 2023 kl. 17:00 í Spennistöðinni. Mætt: Sigrún Tryggvadóttir formaður, Ásdís Káradóttir, Birna Eggertsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Pétur Hafþór Jónsson og Bjarni Agnarsson. Holberg Másson boðaði forföll.

1. Aðalfundur í apríl
Aðalfundur Íbúasamtaka Miðborgar verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl í Spennistöðinni kl. 20:00. Stjórn hittist til að fara yfir dagskrána og undirbúa fundinn.

Fundi slitið kl. 18:00.

Sigrún Tryggvadóttir formaður

TilbakaGömul mynd

Gamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur - Þjónustumiðstöðinni Laugavegi 77 - 101 Reykjavík - midbaerinn@midbaerinn.is