═B┌ASAMTÍK MIđBORGAR REYKJAV═KUR

News


FrÚttir
Um samt÷kin
L÷g
Starfi­
Fundarger­ir
Greinar


═b˙asamt÷kin ß FacebookA­alfundur 26. nˇvember 2012

A­alfundur Ýb˙asamtaka mi­borgar 26. nˇvember 2012 Ý I­nˇ

Fundarstjˇri, Sigmar Karl Albertsson, ritari HlÝn Gunnarsdˇttir.

1- Magn˙s Sk˙lason fer yfir ■a­ helsta sem hefur gerst frß sÝ­asta a­alfundi og kynnir skřrslu stjˇrnar.

Skřrsla stjˇrnar vegna a­alfundar 26.11.2012

SÝ­asti a­alfundur samtakanna var haldinn 15. nˇvember 2012 hÚr ß ■essum ßgŠta sta­ og var ■ß kosin nř stjˇrn eins og l÷g mŠla fyrir um. Fundarstjˇri var sem ß­ur Sigurmar K. Albertsson hrl. og eru honum fŠr­ar sÚrstakar ■akkir fyrir ■au st÷rf. Og vonandi fßum vi­ a­ njˇta hans krafta sem lengst. Fundinn sˇttu li­lega tuttugu manns.

Efirfarandi voru ■ß kosnir Ý stjˇrn:

Benˇnř Ăgisson, Gu­r˙n Janusdˇttir og Sverrir Sverrisson voru kosin til tveggja ßra. Arnar Helgi Kristjßnsson, Halla Berg■ˇra Pßlmadˇttir, HlÝn Gunnarsdˇttir og Magn˙s Sk˙lason ßttu eftir eitt ßr. ┌r stjˇrn gengu ■au BryndÝs Jˇnsdˇttir, Benˇnř Ăgisson og Gu­r˙n Janusdˇttir en tv÷ sÝ­arnefndu voru endurkj÷rinn.

═ varastjˇrn voru kj÷rin ■au FrÝ­u Ingvarsdˇttur og Ingvar Ingvarsson en PßlÝna Jˇnsdˇttir og Stefßn ١r Steindˇrsson ßttu eftir eitt ßr. ┌r varastjˇrn gengu ■au Sigur­ur Sigur­sson og SigrÝ­ur Gunnarsdˇttir

Bj÷rn LÝndal og Ůorsteinn Haraldsson hafa veri­ sko­unarmenn frß stofnun samtakanna. Ůeir gßfu ßfram kost ß sÚr t÷ldust ■vÝ sjßlfkj÷rnir.

Erindi gestafyrirlesara

Borghildur er rannsˇknarhˇpur sem einbeitir sÚr a­ ÷llu sem vi­ kemur mannlÝfi Ý borginni. Borghildur rannsakar og skrßsetur mannlÝf Ý ReykjavÝk me­ myndb÷ndum, hljˇ­brotum, talningum, kortager­ og pistlum. Borghildur var­ til vori­ 2010 og vann a­ sÝnu fyrsta verkefni um sumari­. Verkefni­ samanstendur af vangaveltumynd og rannsˇknarskřrslu um mannlÝf ß g÷tum, torgum og g÷r­um Ý mi­bŠ ReykjavÝkur og ber nafni­ Borgaraleg heg­un. Sumari­ 2011 vann Borghildur a­ verkefninu Borgarstiklum. Erindi gestafyrirlesara ■ˇtti frˇ­legt og spennandi spunnust umrŠ­ur um ■a­. M.a. var spurt um hvort einhver frekari ˙rvinnsla hef­i or­i­ ß hugmyndum var­andi Ë­instorg, ß vegum Borgarinnar. Fram kom Ý erindi gestafyrirlesara a­ Ýb˙ar Ý nßgrenni Ë­instorga myndu ekki sakna bÝlastŠ­anna sem var Ý tilraunaskini breytt Ý torg / marka­storg.

Ůeirri spurningu er varpa­ til Ýb˙asamtakanna hvort ■au munu ekki geta fylgt ■essu mßli eftir.

Stjˇrnarfundir hafa a­ jafna­i veri­ haldnir tvisvar Ý mßnu­i. Ůar utan hefur forma­ur seti­ flesta fundi Hverfisrß­s Mi­borgar en ■eir eru haldnir mßna­arlega a­ jafna­i. ═b˙asamt÷kin hafa ■ar seturÚtt me­ mßlfrelsi og till÷gurÚtti sem ˇspart er nota­ enda ŠtÝ­ gert rß­ fyrir einum li­ ß dagskrß rß­sins vegna samtakanna.

Hefur rß­i­ oftar en ekki teki­ undir stjˇrnarsam■ykktir ═b˙asamtakanna e­a till÷gur. Sß er hins vegar galli ß gj÷f Njar­ar a­ rß­i­ er einungis rß­gefandi fyrir borgarstjˇrn. ┴ sÝ­asta a­alfundi drepi­ ß řmis mßl undir li­num skřrsla stjˇrnar og mŠtti nefna nokkur hÚr:

MikilvŠgt var tali­ a­ Ý mi­borginni fßi ßfram ■rifist smßi­na­ur og smßverslanir. Stˇrmarka­ir eigi ekki heima Ý midborginni, h˙n henti ekki ■eirri starfsemi. Kvarta­ var um hßva­a frß skemmtanahaldi ß lˇ­um fyritŠkja sem sn˙a a­ Ýb˙abygg­. Ůß var minnt ß a­ ß sÝ­asta kj÷rtÝmabili fengum vi­ ekkert endursko­a­ deiliskipulag. Stefna og framtÝ­arsřn stjˇrnvalda vŠri eins og ■okubakki vi­ sjˇndeildarhring. Ekkert skipulag er vi­ lř­i sem stendur undir nafni. Nau­synlegt a­ fß skipulag fyrir mi­borgina og klßra sřn ß hvert eigi a­ stefna.

Ůß var minnst ß a­ FÚlag fyrirtŠkja og verslunareigenda ôMi­borgin okkarö fßi ßrlega 3-5 milljˇnir Ý styrk frß borginni, m.a. ˙r bÝlastŠ­asjˇ­. RÚtt vŠri a­ ═b˙asamt÷kin fengju hŠrri framl÷g, m÷gulega einnig ˙r bÝlastŠ­asjˇ­i.

Ůß var bent ß mikilvŠgi ■ess a­ Ýb˙ar fßi sinn umbo­smann " umbo­smann Ýb˙a" sem gŠtti ■eirra hagsmuna var­andi skipulags og byggingamßl um allt land. JafnrŠ­isreglan sÚ brotin ß Ýb˙um og ekki geta Ýb˙ar dregi­ l÷gfrŠ­ikostna­ frß launum. Ůß var l÷g­ ßhersla ß samst÷­u Ýb˙a og mikilvŠgi upplřsingastreymis til Ýb˙a. ═b˙um og fulltr˙um foreldra Ý skˇlarß­i AusturbŠjarskˇla fannst skorta ß a­ mi­bŠrinn sÚ skilgreindur sem Ýb˙ahverfi. Hvetur til ■ess a­ Ýb˙asamt÷kin standi fyrir mßl■ingi um mi­borgina sem Ýb˙abygg­.

Reynt hefur veri­ a­ fylgja ■essum mßlum eftir eins og kostur er en n˙ ver­ur stikla­ ß stˇru um mßl sem efst hafa veri­ ß baugi ß vegum stjˇrnar ═b˙asamtakanna ß ßrinu: Fylgt var eftir kr÷fum ═b˙asamtakann var­andi opnunartÝma og hßva­a me­ sambandi vi­ l÷greglu og borgayfirv÷ld. Eftir fund me­ yfirm÷nnum l÷greglu ■ar sem fram kom ■a­ ßlit ■eirra a­ l÷g um ßfengisveitingasta­i vŠru eins og gatasigti, erfitt vŠri m.a. a­ beita veitingamenn vi­url÷gum vi­ brot, gengu forma­ur og l÷greglustjˇri ß fund innanrÝkisrßherra til hvetja til endursko­unar laganna. Var erindinu vel teki­ af rß­herra en ekkert hefur enn gerst.

NŠturvakt vi­ HÚra­sdˇm til a­ framfylgja l÷greglusam■ykkt?

Ůß hefur stjˇrnin beitt sÚr enn og aftur Ý barrßttu gegn ˇrei­uh˙sum Ý mi­borginn og notkun dagsekta og mun ■a­ hafa komist ß einhverja hreyfingu Ý kerfinu. Hefur forma­ur komi­ fram bŠ­i Ý sjˇnvarpi og ˙tvarpi vegna ■essa ßsamt ■vÝ a­ a­rir fj÷lmi­lar hafa fjalla­ um mßli­. Forma­ur ßtti vi­tal vi­ nřskipa­ann byggingarfulltr˙a um mßli­ sem mun Štla sÚr nř vinnubr÷g­ Ý mßlunum eins og komi­ hefur Ý ljˇs.

Ůß hefur stjˇrnin gefi­ ßlit ß řmsum skipulagsmßlum svo sem vi­ GrundarstÝg, LokastÝg, Bergsta­astrŠti, FrakkastÝg/VatnsstÝg og Slippareit Ý samrß­i vi­ ═b˙asamt÷k VesturbŠjar. ═b˙a■ing sem haldi­ var Ý TŠkniskˇlanum rÚtt fyrir sÝ­asta a­alfund var vel sˇtt og gˇ­ erindi flutt. Hvatt var til ■ess a­ fleiri slÝk Ýb˙a■ing ver­i haldin og var stjˇrn ═b˙asamtakanna, ■akka­ fyrir ■a­ og ÷­rum sem a­ ■vÝ stˇ­u. Ůa­ mß kannske nefna a­ ■a­ sem bar hŠst ■ar var krafan um a­ fß spennist÷­ina vi­ AusturbŠjarskˇla Ý gagni­ sem fÚlagsmi­st÷­. Ůa­ er reyndar eitt af ■eim mßlum sem stjˇrnin hefur beitt sÚ fyrir ß ßrinu Ý samvinnu vi­ foreldrafÚlagi­ og skˇlastjˇra AusturbŠjarskˇla. ═ undirb˙ningshˇpnum hafa veri­ frß upphafi Magn˙s Sk˙lason fyrir ═b˙asamt÷kin og Benˇnř Ăgisson og Birgitta Bßra fyrir foreldrafÚlag AusturbŠjarskˇla. Hˇpurin hefur unni­ nßi­ me­ ═TR og skˇlastjˇra AusturbŠjarskˇla og ßtt fj÷lmarga fundi um mßli­ me­ allflestum sem mßli­ var­ar.

MargrÚt Einarsdˇttir er me­ fyrirspurn var­andi ■rifna­ ß g÷tum Ý mi­borginni, en lÝti­ sem ekkert var huga­ a­ ■rifum Ý hli­arg÷tum sÝ­astli­i­ sumar. A­rir fundarmenn eru sammßla um a­ ■÷rf sÚ a­ fylgja ■essum mßlum eftir og er mßlinu vÝsa­ til stjˇrnar. Magn˙s Sk˙lason, vekur athygli ß ■vÝ a­ mikilvŠgt sÚ a­ bŠ­i Ýb˙ar og rekstrara­ilar hugi jafnframt a­ ■vÝ a­ sřna hir­usemi vi­ h˙s sÝn. N˙ ver­ur drepi­ ß nokkur ÷nnur mßl sem stjˇrnin hefur sinnt. Heimagisting brÚf til borgarst. Rß­herra ofl. Efni: FramkvŠmd laga og regluger­ar um veitinga- og gistista­i.

┴ sÝ­asta a­alfundi ur­u umrŠ­ur m.a. um ßlyktunartill÷gu um ßskorun ß borgarstjˇrn ReykjavÝkur um sjß til ■ess stjˇrnsřslunefndir ß hennar vegum fylgi ßkvŠ­um laga og regluger­ar um veitingasta­i, gistista­i og skemmtanahald ■ar sem kve­i­ er ß um efni umsagna um rekstrarleyfi. ═ ■essu sambandi var einkum vÝsa­ til ■eirrar skyldu heilbrig­isnefndar a­ meta grenndarßhrif af ■eirri starfsemi sem ˇska­ er eftir heimild til a­ reka. Ekki virtust grenndarßhrif hafa veri­ metin vegna rekstrarleyfis fyrir heimagistingu a­ Tjarnarg÷tu 46 svo dŠmi sÚ teki­. Erindi var sent m.a.borgarstjˇra, heilbrig­iseftirliti, innanrÝkisrß­herra og l÷greglustjˇra. Einkennilegt svar frß Heilbrig­iseftirliti Heilbrig­iseftirlit lag­i fram ums÷gn um mßli­ til borgarrß­s ■ar sem ═b˙asamt÷k voru vŠnd um van■ekkingu. ١tti okkur sß mßflutningur lÝtt mßlefnalegur.

Betri hverfi, ßtaki­ fˇr ˙t Ý a­ ver­a vi­haldsverkefni nema AusturbŠjarskˇli fÚkk a­ njˇta einhvers

Stjˇrn ═b˙asamtaka Mi­borgar lřsa yfir mikilli ßnŠgju me­ framtaki­ GrŠnn aprÝl og ßtaksverkefni­ SVARTI POKINN og hvetur alla Ýb˙a til a­ taka ■ßtt n.k. sunnudag ■ann 22. aprÝl 2012. Umgengnin Ý Reykjavik er til hßborinnar skammar. F÷rum ■vÝ ÷ll ˙t me­ ruslapoka kl. 12.30 ß sunnudaginn ■vÝ sameiginlega getum vi­ gert kraftaverk. H÷ldum svo ßfram a­ tÝna rusl Ý okkar nßnasta umhverfi framvegis sbr. ßlit frß sÝ­ast a­alfundi

Priki­, ˇleyfisframkvŠmdir

Kolaporti­, stu­ningur

Sundh÷ll Erindi foreldrafÚlags. Si­ar kalla­ ß fund til a­gefa ßlit hjß FER Skˇlav÷r­ustÝgur 40 Flutningur Ý bo­i Minjaverndar. Fundur me­ bfltr. Ofl Mist÷k starfsmanns

Laugavegur Sumarlokun mŠltist vel fyrir

Crime mapping Funda­ me­ Chris Jagger. GlŠpakort. TÝ­ni alltaf mest Ý Mi­borg ■rßtt fyrir fŠkkun. Fundur me­ l÷greglu ß morgun.

Snjˇhreinsun ═treku­ tilmŠli um minna salt og meiri mokstur, einkum g÷ngulei­a

Till÷gur um skilti ß skemmtist÷­um Till÷gur ═b˙asamtaka til Krßraeigenda og Hverfisrß­s.

═b˙afundur Ý Rß­h˙si 26.4.2012 Fßir Ýb˙ar. Ůar var rŠtt marg■Štt hlutverk Mi­borgar Ůa­ gleymist oft a­ mi­borgin er Ýb˙ahverfi. Hva­ me­ strŠtˇ. T.d enginn ß BarˇnsstÝg framhjß eina grunnskˇlanum.

Skipulagsmßl:LandsspÝtali,Kvosarskipulag,

Hljˇmalindarreitur, Brynjureitur,VatnstÝgsreitur, Hafnarskipulag

Nř heimasÝ­a Magn˙s hvetur fundargesti til a­ kynna sÚr heimasÝ­u samtakanna.

Spennist÷­in. Sam■ykkt Skˇla-og frÝstundarß­s ReykjavÝkur um a­ henni ver­i breytt Ý fÚlags-og menningarmi­st÷­ fyrir b÷rn og unglinga sem og a­ra Ýb˙a hverfisins. Gert er rß­ fyrir 20 milljˇn kr. framlagi ß nŠsta ßri. Eftir langvarandi barßttu er mßli­ a­ vinnast.

2- Opin umrŠ­a um skřrslu stjˇrnar

Hjßlmar S. Sveinsson svarar řmsum li­um ˙r skřrslu Magn˙sar.

Sverrir, stjˇrnarma­ur, rŠ­ir bŠ­i ■a­ sem kom fram Ý mßli Magn˙sar og Hjalmars. Er sammßla or­um Hjßlmars a­ breyta borginni Ý betri borg fyrir fˇlk. Um ßramˇtin taka gildi nř l÷g um minjavernd, ekki lengur leyfilegt a­ rÝfa h˙s sem eru or­in 100 ßra. Ůegar er b˙i­ a­ leyfa ni­urrif ß 80 h˙sum sem eru meira en 100 ara. Hvernig mun mßlu ver­a hßtta­ eftir ßramˇt ■ar sem ■egar er b˙i­ a­ leyfa ni­urrif ■essiara fri­u­u h˙sa? Hvort er rÚtthŠrra, l÷g um minjavernd e­a ßkv÷r­un skipulagsyfirvalda. ┴rÝ­andi a­ minjastofnun beiti ßkvŠ­i um affri­un. N˙ mun reyna ß hvort er rÚtthŠrra, rÚttur eigenda sem vilja rÝfa og byggja stˇrt. Kalla­ eftir ßbyrg­ sveitarstjˇrna ß skipulagsmßlum. Sverrir hvetur bŠ­i Hjßlmar og GÝsla Martein til a­ tryggja ■a­ a­ ■essi g÷mlu h˙s fßi noti­ aldursins og a­ komi­ ver­i Ý veg fyrir slys eins og ■egar leyft var a­ rÝfa litla gamla h˙si­ ofarlega ß Skˇlav÷r­ustÝgnum. Almennt um skipulag svŠ­isins. Till÷gur um Mřrarg÷tu reitinn, koma ekkert ß ˇvart. Sum h˙s ver­a 5 hŠ­ir og Ý anda ■eirra sem vilja byggja hßtt og fullnřta byggingarmagn lˇ­a. N˙ er ■a­ Ý h÷ndum ReykjavÝkurborgar, sem er j˙ eigandi lˇ­arinnar a­ sřna stefnu sÝna Ý verki. Hjßlmar svarar Sverri. Honum finst villandi a­ hengja sig Ý umrŠ­una um 5 hŠ­a h˙s. Sum eru a­eins 1 hŠ­, sum 2-3 hŠ­ir aneins sum eru 5 hŠ­ir. HlÝn hefur or­ ß ni­urrifi meira en hundra­ ßra gamalla h˙sa vi­ Njßlsg÷tuna, Ý sta­ tveggja lÝtilla h˙sa eru a­ rÝsa tvŠr 4 hŠ­a blokkir. Magn˙s rŠ­ir um Mřrarg÷tuna og nefnir ■ß hugmynd a­ e­lilegt vŠri a­ sameina Ýb˙asamt÷k mi­borgar og Ýb˙asamt÷k vesturbŠjar. Ůa­ eru fj÷lm÷rg hagsmunamßl sem ■ar eru sameiginleg. Magn˙s er sammßla um umfer­amßl og a­ auka ßhersluna ß a­ Ýb˙ar notfŠri sÚr strŠtˇ. Hversvegna gengur t.d. enginn strŠtisvagn frahjß AusturbŠjarskˇlanum.

3 - Kosning stjˇrnar og sko­unarmanna reikninga

Magn˙s Sk˙lason er endurkj÷rinn forma­ur samtakanna.

┴fram Ý stjˇrn: Benˇnř, Gu­r˙n, HlÝn, Sverrir, Stefßn og Halla Berg■ˇra. Varamenn: FrÝ­a og Ingvar.

Nřir Ý stjˇrn eru ١rir Bergsson sem er kosinn varama­ur og ١rgnřr Thoroddsen a­alma­ur Ý stjˇrn. Sko­unarmenn eru kosnir s÷mu og ß­ur.

6- Breytingar ß sam■yktum eru engar.
7- Fjßrhagsߊtlun fyrir nŠsta ßr liggur ekki fyrir enda hafa ßrlegar grei­slur fyrir ßri­ 2012 til samtakanna ekki borist enn frß Hverfisrß­i Mi­borgar -og HlÝ­a.
8- Verkefni nŠsta ßrs, ver­a ßve­in af nřrri stjˇrn samtakanna.

4- Ínnur mßl

Magn˙s ■akkar au­sřnt traust.

GÝsli Marteinn ˙tskřrir a­ ■a­ a­ hann mŠti sem fulltr˙i minnihlutans ß ■ennan fund sÚ vitnisbur­ur um breytta starfshŠtti hjß Borgarstjˇrn. N˙ er samvinna en a­ur var st÷­ugt veri­ a­ breg­a fŠti. Hva­ skipulagsmßl var­ar er au­veldara a­ dreyfa bygg­ en a­ ■Útta bygg­. Nř stefna, a­ ■Útta bygg­ sem vissulega er erfi­ara vegna me­ tilliti til nßgranna. Hann fagnar ßliktunum samtakanna sem eru vel Ýgrunda­ar og skipta mßli Ý umrŠ­unni. ═b˙ar mi­borgarinnar eru til fyrirmyndar, ■eir nota bÝlinn minna, endurvinna meira og versla Ý nŠrumhverfinu.

Hringbrautin gamla og nřja, annarsvegar g÷mul hlřleg borgargata hinsvegar ekki. Skipulagsmßl mi­borgar. Oftast sammßla um skipulagsmßl Ý mi­borginni ■eir Hjßlmar, GÝsli Marteinn og forma­ur umhverfis og samg÷ngusvi­s. RÝkisstjˇrnin er alveg ßhugalaus um borgina.

┴lag a Ýb˙a vegna vaxandi t˙risma. Mi­borgin ver­ur betri me­ fj÷lgun Ýb˙a og aukinni ■jˇnustu.

BÝlastŠ­i, rß­a miklu um ■a­ hvort borgir sÚu gˇ­ar e­a vondar. ═ Evrˇpu eru a­ me­altali 250 bÝlastŠ­i ß 1.000 Ýb˙a. ═ USA eru 500 bÝlastŠ­i ß 1.000 Ýb˙a. ═ ReykjavÝk eru 800 bÝlastŠ­i ß 1.000 st÷rf. ( innskot frß ritara, hversvegna er ekki sama vi­mi­ nota­ var­andi ReykjavÝk).

SvŠ­i undir bÝlßstŠ­i ver­i Ý framtÝ­inni svŠ­i fyrir fˇlk. Hverfisgatan dyrar framkvŠmdir Ý břger­. Veri­ a­ vinna a­ ■vÝ a­ gjaldskylda bÝlastŠ­i vi­ Hßskˇlana, TŠknigar­ og fleiri sta­i. Ůessi mßl eru ekki hŠgri, vinstri mßl, heldur ■verpˇlitÝsk borgarmßl. Mřrargata og Geirsgata eiga a­ ver­a me­ einni akgrein Ý hvora ßtt. Ekki smß breyting, heldur hugarfarsleg bylting.

Verndun gamalla h˙sa. Enginn Ý borgarstjˇrn segir upphßtt ôf˙afÚlagi­ö e­a ôhjalla verndunarstefnaö. Mikill skilningur, ■egar slagur er tekinn. Bˇk Snorra Freys og Torfusamtakanna er merkisrit.

GÝsli Marteinn rŠ­ir um Alliance h˙si­, ■vÝ h˙si var for­a­ undan ni­urrifi. GÝsli Marteinn var fylgjandi verndun Laugavegar 2-4. Hann vill a­ h˙sin ver­i ßfram ôheima hjß sÚrö Ý sta­ ■ess a­ vera flutt. Ůarna stˇ­ til a­ byggja stˇrt hˇtel. RÝki­ er ˇlř­rŠ­islegra en Borgin. Vi­ eigum a­ vernda h˙sin okkar sjßlf. Vi­ borgararnir Ý ReykjavÝk eigum a­ hugsa vel um borgina okkar.

Vatnsmřrin, ■eir sem b˙a Ý mi­bŠnum hafa 10-20% meira rß­st÷funarfÚ vegna ■ess a­ bÝllinn er minna nota­ur.

Magn˙s tekur til mßls. hann talar um skjˇli­ og vindinn og kemur aftur a­ umrŠ­unni um Mřrarg÷tuna. Var­andi flugv÷llinn og Vatnsmyrina. Magn˙s vill halda Ý flugv÷llinn. hann mß gjarnan vera Ši breyttri mynd og um ß sama tÝma mß byggja Ý Vatnsmřrinni. Samg÷ngumi­st÷­ alls landsins.

PÚtur ┴rmannsson kom ß a­alfund samtakanna fyrir tveimur ßrum og hÚlt gott erindi um Vatnsmřrina.

Er a­ m÷rgu leiti sammßla ÷llu um ■rˇun Ý umfer­armßlum.

Sˇlin og skjˇli­, ■ar ■rÝfst mannlÝfi­ best.

Birgitta Bßra tekur til mßls. Gˇ­ar almennigssamg÷ngur me­ strŠtˇ skipta miklu mßli fyrir Ýb˙a mi­borgarinnar. Spurning hvort ■a­ eigi a­ vera ˇkeypis Ý strŠtˇ? Kristin SoffÝa ( samfylkingunni, umhverfis og skipulagsmßl) segir a­ veri­ sÚ a­ breyta regluger­ um fj÷lda bÝlastŠ­a sem skylt er a­ hafa vi­ t.d. atvinnuh˙snŠ­i og skˇla.

MarÝa, tekur til mßls. MikilvŠgi ■ess a­ auka ■jˇnustu innan hverfa. Hugsa hverfisskipulagi­ upp a nřtt ■annig a­ hvert hverfi ver­i skipulagt sem sjßlfstŠ­ eining. Ef vi­ hugsum 50 ßr til baka, sem er ekki langur tÝmi, en miklar breytingar sem hafa or­i­ engu a­ sÝ­ur. MikilvŠgt a­ styrkja hverfin og hafa Ý huga a­ ■a­ er ekki hŠgt a­ koma ÷llu fyrir ß ■eim litla bletti sem mi­borgin okkar er.

Hilmar Ý Morkinskinnu tekur til mßls. Altaf byrja­ ß a­ tala um bÝlastŠ­i. Hann starfa­i sjßlfur hjß stˇru bˇkasafni Ý Stokkhˇlmi, u.■.b. 500 manna vinnusta­ en ■ar voru a­eins 5 stŠ­i merkt stofnuninni.

١rir Bergsson tekur til mßls, hann segir frß ■vÝ a­ hann hafi nřveri­ opna­ veitingasta­ Ý mi­bŠnum og veri­ rß­i­ frß ■vÝ vegna ■ess a­ ■ar vŠru engin bÝlastŠ­i, en ■a­ hafi komi­ ß daginn a­ ■eirra vae ekki ■÷rf.

Magn˙s tekur til mßls og segir a­ hann vilji halda uppi v÷rnum fyrir Ůorger­i KatrÝnu og menningarstefnu 2007.

Ekki voru fleiri mßl rŠdd og fudarstjˇri sleit fundi, enda klukkan farin a­ ganga ellefu.

TilbakaG÷mul mynd

Gamla myndin er af Hˇtel ═slandi sem stˇ­ ß horni AusturstrŠtis og A­alstrŠtis. Smelli­ ß myndina til a­ stŠkka hana og hÚr mß finna fleiri gamlar myndir ˙r mi­borginni

═b˙asamt÷k Mi­borgar ReykjavÝkur - Ůjˇnustumi­st÷­inni Sk˙lag÷tu 21 - 101 ReykjavÝk - midbaerinn@midbaerinn.is