ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR

News


Fréttir
Um samtökin
Lög
Starfið
Fundargerðir
Greinar


Íbúasamtökin á Facebook



Stjórnarfundur 6. nóvember 2012

Haldinn að Klapparstíg 1a, kl 17:30

Mættir: Magnús, Sverrir, Benóný, Bergþóra Halla, Hlin sem ritar fundargerð.

1 - Dagskrá aðalfundar skipulögð. Dagsetning fastsett 26. nóv.

2 - Hafnarsvæðið. Hjálmar Sveinsson, talsmaður nýja skipulagsins.

3 - Áhugaverð grein í Fréttablaðinu eftir Guðlaug Gauta " Eru skipulagsmál hlutlæg eða huglæg".

4 - Áskorun íbúasamtakanna um hávaðamál sem send var Hverfisráði og Félagi kráareigenda hefur ekki verið svarað. Nauðsynlegt að fylgja þessu máli fast eftir.

5 - Hýsing á nýrri heimasíðu. Ákveðið að hýsa hana hjá 1984. Lénið loksins komið í heimahöfn.

6 - Brynjureitur og Hljómalindarreitur. Fáar athugasemdir hafa borist. Frestur framlengdur.

Fundi slitið kl. 18;30

Tilbaka



Gömul mynd

Gamla myndin er af Hótel Íslandi sem stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis. Smellið á myndina til að stækka hana og hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur - Þjónustumiðstöðinni Skúlagötu 21 - 101 Reykjavík - midbaerinn@midbaerinn.is