BASAMTK MIBORGAR REYKJAVKUR

News


Frttir
Um samtkin
Lg
Starfi
Fundargerir
Greinar


basamtkin Facebookbilgirni veitingamanna 101

Rkrur yfir rekstri vnveitingahsa miborginni hafa stai linnulti heilt r. Rkrur yfir rekstri vnveitingahsa miborginni hafa stai linnulti heilt r. sustu dgum hefur heyrst htt flugasta talsmanni veitingamanna, Kormki Geirharssyni, ar sem til stendur a takmarka opnunartma nokkurra staa vi endurnjun leyfa. Hann mtmlir v a hann og fleiri eigi a loka klukkan rj sta ess a hafa opi fram undir morgun. Kormkur telur sig augljslega ekki bera byrg eim hvaa sem berst fr hans veitingasta heldur sklir sr bak vi reykingarbann sem stu ess er rskeiis hefur fari. Reykingarbanni er einfaldlega stareynd sem veitingamenn eins og arir vera a laga sig a.

Hitt er anna a allir hafa essir veitingamenn vita me dgum fyrirvara a eir yrftu a endurnja leyfi sn. v er mr spurn af hverju eir hafa ekki fyrir lifandis lngu gert r rstafanir gagnvart snu nrumhverfi sem nausynlegar eru til a eir geti haft opi eins lengi og eir vilja? Af hverju hafa eir ekki skrfa niur danstnlistinni hj sr til a koma veg fyrir a svefnlausir bar kvarti? S til ess a ekki s mannsfnuur sem skrar og ltur llum illum ltum fyrir utan hj eim? Komi veg fyrir a fengi s bori t, gls brotin og migi upp vi nsta vegg? Jafnvel s sma sinn v a rfa upp eftir viskiptavini sna ur en borgarbar fara stj? Ef eir xluu byrg af snum rekstri er jafnvst a enginn hefi neitt mti v a flk sti saman yfir bjrkollu ea vnglasi fram rauamorgun. Svo fremi sem a truflar engan.

Elilegast vri a veitingamenn skilgreindu sjlfir tarlega starfsemi sem eir tla sr a stunda umsknum snum um vnveitingaleyfi. annig myndu eir sem tla a reka nturklbb (eins og slensk kaffihs vru skilgreind flestum lndum) ar sem dansa er undir hvrri msk ekki f leyfi fyrir starfseminni upp vi hsgafla venjulegra heimila heldur ar sem enginn verur fyrir ni. Hinir sem stunda rlegri starfsemi byggu rekstur sinn stt vi granna sna. Slk stt er t.d. forsenda ess a opnunartmi hefur veri lengdur Bretlandi og ef veitingamaur rfur stt verur hann a loka.

bilgirni veitingamanna gar nrumhverfis sns 101 er fheyr. eir hafa valta yfir ll vinsamleg tilmli og vsa allir byrg fr sr. Yfirvld bera byrgina me eim v au hafa lti standi vigangast n ess a verja tilkall venjulegs flks til frihelgi heimilum snum og rtt til a nta eignir snar me eim htti sem er lgvarinn.

Frelsi eins til athafna m aldrei vera til ess a skera frelsi annarra. a hefur veri grundvallarregla samskiptum manna lrissamflgum ar sem einstaklingsfrelsi er anna bor hvegum haft. Um lei og veitingamenn skilja a geta eir fari fram frjlsan opnunartma.

Fra Bjrk Ingvarsdttir

Greinin birtist fyrst Mbl. 2008

TilbakaGmul mynd

Gamla myndin er af Hljmsklagarinum fjra ratug sustu aldar. Smelli myndina til a stkka hana og hr m finna fleiri gamlar myndir r miborginni

basamtk Miborgar Reykjavkur - jnustumistinni Sklagtu 21 - 101 Reykjavk - midbaerinn@midbaerinn.is