BASAMTK MIBORGAR REYKJAVKUR

News


Frttir
Um samtkin
Lg
Starfi
Fundargerir
Greinar


basamtkin FacebookGngufer um hverfi mitt

g fr gngufer um hverfi mitt fyrir nokkrum dgum. g var rtt komin nokkrar hslengdir, leiis a nsta horni, egar g urfti a vkja mr undan reium manni sem sl til mn me hnefanum og reyndi a hrifsa af mr myndavlina mna. Og egar g beygi fyrir horn og inn nstu gtu sveif a mr annar samborgari minn og hellti r sklum reii sinnar yfir mig vegna essarar smu myndavlar, sem er skp venjuleg alveg eins og r sem feramennirnir brka. Slkt lkamlegt reiti gagnvart mr mnu nrumhverfi heyrir sem betur fer til undantekninga. En bara vegna ess a g hef alla jafna vit v a fara ekki t tilteknum tmum slarhringsins. Rtt eins og allflestir grannar mnir. g b 101. arf tpast a nefna a. pstfangi sem ori er a samnefnara fyrir samtmann slandi; pstfangi sem bi er bi a skrifa um bk og ba til kvikmynd um.

Vegna ess hvar g b hef g vanist tilhugsuninni um a a dpsali noti trppurnar hj mr (bakatil afgirtum gari) til a selja vru sna. g heyri slumanninum fyrir utan gluggann minn, u..b. metra fjarlg og lt sem ekkert vri til a baka mr ekki vandri. Mr fannst einna helst forvitnilegt hvert gangveri gramminu vri. g kippi mr ekki upp vi a tt flk kasti af sr vatni yfir blmabein mn v rigningin skolar v burtu. Var reyndar um a sj virulega jafnldru mna ganga rna sinna garinum hj mr mean vinkona hennar st hj til a halda veskinu hennar. En g tni upp sprautunlar, bjrdsir, gls, smokka, sgarettustubba, matarleifar, brfarusl og fleira af linni eins og ekkert s spla lupollana burtu. g er orin svo sju a g lt varla undan vi innkaupin laugardagsmorgnum egar g s fuglana gogga lka krsilega polla gtunum. g hef vakna vi stunur velklddrar konu sem braust inn geymsluna mna og d ar lvunardaua, og skemmt mr yfir tilhugsuninni um a hvernig uppliti henni hafi veri egar lgreglan skilai handtskunni sem hn gleymdi daginn eftir. Mr finnst elilegt a lsa hliinu a garinum mnum og lasa sjlfri mr fyrir a hafa ekki endurnja lsinn eftir a hann bilai. Reii bri sr egar dimitterandi menntasklanemar sprkuu annig nmlaar akrennurnar mnu virulega hundra ra gamla hsi a r eru ntar. Smuleiis var g ill og reyndar lka skelku egar g st eldhsinu um minturbili og horfi vantr hp jakkafataklddra manna taka upp kstskaft fyrir utan og hlaupa af sta me a rtt eins og um burtreiar tmum Hra hattar vri a ra og reka san gegnum runa borstofunni minni. Sem var reyndar lka hundra ra gmul og r rndru handblsnu gleri. Og g var slegin egar sonur minn grillai hamborgara fyrir vini sna garinum blvirisdegi fyrrasumar. mean foreldrarnir brugu sr kvldgngu kringum tjrnina bar a flk sem vildi komast "parti". Ungmennin lokuu hliinu inn garinn en bonu gestirnir ltu ekki segjast, sprkuu v upp (enn einni hundra ra gamalli vlundarsmi r jrni sem urfti a gera vi) kldu unga stlku andliti og pilt brjsti. Lgreglan kom reyndar tilkllu en tti ekki taka v a skrifa skrslu v ltabelgirnir hfu egar skalla mann og nefbroti Sklavrustg sem vildi ekki leyfa eim a kyssa krustuna sna. a tti m..o. ng friarseggina a sinni. au mlalok unnu ekki ra minnar fjlskyldu.

Undanfari r hef g teki v a v er mr finnst sjlfri me adunarverri rsemd tt risvar sinnum hafi veri rist blinn minn me hnfi og einu sinni brotin honum ra. rjr heimsknir sprautuverksti og ein vegna runnar rmu ri eru bara hversdagsviburir mnu hverfi segir lgreglan, etta er vst alltaf a gerast. Og auvita hringi g bara lgregluna til a f skrsluna fyrir tryggingarflagi v lgreglan gerir ekkert mlum bor vi essi a er vst alveg tilgangslaust. Mr finnst hugsandi anna en a vera sjlfsbyrgarlaus me blinn minn, og lt mig hafa a a punga t f fyrir hellulgn stran hluta flatarinnar annars litlum garinum mnum til a koma blnum skjl um helgar. a er nefnilega svo reytandi fyrir vinnandi flk a vera alltaf me blinn sinn verksti. Kostnaur af skemmdarverkum mnum eigum miborginni undanfari r nemur um lklega um tlf til fjrtn hundru sundum hundra sundum mnui. En g er vel trygg og reyni a velta mr ekki of miki upp r veseninu.

Ofangreint er bara mn persnulega reynsla, a sjlfsgu. Reynsla eins ba, einu hsi vi eina elstu gtu borgarinnar, sem kennd er vi sjlfan landnmsmanninn Inglf. a stlir mr bakuggann egar g heyri a g er ekki ein um reynslu af essu tagi. Ngrannakona mn ein spuri mig frnum vegi liinni viku hvort g svfi vi opinn glugga. g sagist gera a virka daga en ekki um helgar. "g lka", svarai hn, eins og a vri sjlfsagt ml a f ekki ferskt loft um helgar. Vi rddum lka um notkun eyrnatppum, sem g get t.d. ekki nota, en hn segir reynast sr mjg vel. Eiginlega alltof vel, v hn hefur tvisvar lent v a kunnir menn spenni upp hj henni gluggana og komi bonir inn til hennar n ess a hn heyri til eirra annan fann hn rminu snu. g velti v fyrir mr hvort hn myndi heyra reykskynjara ef kviknai hj henni, en lt a vera a spyrja. g las lka Morgunblainu sl. fimmtudag a granni minn near r gtunni hefi veri kldur egar hann spuri mann sem var a pissa hsi hans hva hann vri a gera.

Svo heyri g enn annarri grannkonu minni hverfinu 101 sem br vetrum miborg Parsar en sumrin bakhsi vi Laugaveginn. Hn sagi mr a sjlf milljnaborg hins ljfa lfs vri hreint og beint frisl mia vi Reykjavk. Samt skemmtir flk sr vst gtlega Pars tt trlegt megi virast. Fyrir fimm ea sex rum var, a hennar sgn, banna Pars a leika tnlist eftir mintti krm og klbbum allri borginni. "Meira a segja einum frgasta djassklbbi Parsarborgar New Morning, er htt a spila klukkan tlf. eir sem vilja skemmta sr fram eftir nttu taka leigubla nturklbba", tskri hn. Klbbarnir eru ar sem eir trufla engan, hljeinangrair og annig fr eim gengi a af eim er hvorki hvaamengun n umhverfisspjll. Parsarbar smdu sig a essum nju reglum n sgulegra taka. "Flk fer bara fyrr t lfi. bar Pars lta nefnilega ekki vaa yfir sig eins og hr, ar sem eir eru eins og hvert anna aukaatrii. flestum lndum vri a sem dynur flki hr miborginni liti vera brot mannrttindum og frihelgi heimilisins", sagi hn. g fkk lka stafestingu fr ba miborg Berlnar um a ar giltu ekkar reglur; barir miborginni loka skmmu eftir mintti og taka vi nturklbbar sem stasettir eru utan babyggar. Og til a klykkja t me enn einni sgu af langreyttu flki 101; g frtti af rtgrnum miborgarbum rija ttli sem velta v fyrir sr a fra gamla, fallega og nuppgera fjlskylduhsi af grunninum sem a hefur stai rsk hundra r, rlegra hverfi og f san byggingarverktaka til a byggja atvinnuhsni miborgarlinni fyrir sig. Reyndar hef g heyrt af tveimur fjlskyldum sem eru me form af essu tagi.

egar g flutti hverfi mitt fyrir tu rum san var g mun nmari fyrir umhverfi mnu. g tk mannlfi meira inn mig og hlt til a mynda a a vri veri a nauga ea misyrma flki sem skrai. Fr essum fyrstu rum minnist g srstaklega barnungrar stlku sem sat grtandi garinum hj mr sunnudagsmorgni me sundurskornar iljarnar eftir glerbrotin gtunni. g bau henni inn til a rfa sig af v g vorkenndi henni, hringdi san fyrir hana svo hn kmist heim. N er g orin svo harbrjsta a "venjuleg" skur og lti hreyfa ekki vi mr. g sef meira a segja okkalega tt glsin dynji me brothljum fyrir utan (lokaan) gluggann minn.

Og v skyldi g vera a tunda etta allt saman opinberlega nna fyrst umhverfi heimilis mns miborginni hefur alltaf veri dlti frekt til fjrsins? a er vegna ess a undanfarna mnui er eins a sem ur virtist mnum augum "einungis" reytandi reiti s ori a hreinni og beinni ld. hsni ar sem ur voru kaffihs er lokuu um lei og verslanir, ea spiluu tnlist "olanlegum" hljstyrk mean flk sat yfir lkrs fram eftir kvldi og jafnvel nttu, eru n nturklbbar sem varla lta sr krla fyrr en eftir mintti. En me slkum ltum a dnninn dar taktfast koddanum mnum til hlfsex morgnanna. u..b. fimmtu til hundra metra fjarlg vi heimili mitt hafa sl. tu r veri starfrkt fjlmrg kaffihs, krr og barir en einungis rfir essara veitingastaa hafa veri til vandra allan ann tma, fyrr en n. Fram a essu virtist sem veitingamenn reyndu a stilla hvaanum hf, gta ess a viskiptavinirnir vru innandyra og a enginn fri t me fengi. Og maur virti viljann fyrir verki. Upp skasti virist hins vegar sem veitingamenn sji ekki tilganginn v a halda friinn vi ngranna sna sem borgaryfirvld, lgregla og arir eftirlitsailar veiti ekki lengur a ahald a menn lti segjast. annig m af mnu heimili me lttum leik greina tnlistarstefnur riggja skemmtistaa en einungis eim tma ar sem flestir arir en nturhrafnarnir djamminu sofa svefni hinna rttltu; fr hlfeitt til hlfsex afarantur laugardaga og sunnudaga. Og stundum mnudaga eins og um verslunarmannahelgi og hvtasunnu, og reyndar srlega ktu formi dgum bor vi sasta vetrardag, sautjnda jn, egar Gay Pride stendur yfir og Menningarntt. Um pska, jl og ramt, og svo auvita lka egar ntt kreditkortatmabil hefst, egar sklar byrja og egar eim lkur. egar flk fr tborga, jlahlaborin hefjast, orrabltin, rshtavertin o.sfrv. o.s.frv. Ea m..o. nnast allar helgar nema egar veur er me afbrigum vont ea flk timbra og blankt eftir fyrrnefnd strtilefni.

Svo virist sem reykingabanni hafi gert tslagi. Str hluti gesta ldurhsanna skemmtir sr n ti af v ar m reykja. Af hverju runin hefur ori eins og raun ber vitni er ekki alveg ljst, v eins og msir hafa bent rkir reykingabanni allan slarhringinn en veldur ekki vandrum fyrr en nttunni. a virist deginum ljsara a tt rstafanir hafi veri gerar til a tryggja a reykingabanni vri haldi innandyra, hafa engar rstafanir veri gerar til a mta afleiingunum af banninu utandyra. annig leiir banni t.d. til ess a ekki einungis reykingaflk drekkur ti undir berum himni, heldur slst ann hp fjlmargir sem ekki reykja en drekka og lta msum illum ltum. Afmarkair reitir, ea jafnvel svalir, fyrir framan ea aftan stai bor vi Sirkus, Boston, Priki, Q-bar og Slon, eru stappair af flki sem hegar sr alveg eins ar og inni stunum. Samt hefur meiningin me reykingabanninu varla veri s a stkka umrasvi skemmtistaanna og fra hluta eirra t undir bert loft yfir blnttina? fengislgum er banna a "bera me sr fengi t af veitingasta". Meira a segja eir stair sem hafa srstakt leyfi til a veita fengi skilgreindum svum utandyra mega ekki gera a eftir klukkan tu kvldin. Er nema von a flk spyrji af hverju veitingamnnum er leyft a brjta fengislg til a framfylgja lgum um reykingarbann? Kannski er a annig slandi a ef ngu margir brjta lgin urfi lgreglan ekki a bregast vi v, gefist einfaldlega upp fyrir ofureflinu. Me smu rkum ttu sem flestir a keyra of hratt v httir kannski lgreglan a sekta fyrir hraakstur!

egar g kvarta yfir tillitsleysi flks gar okkar miborgarba, reka trlega margir upp str augu. "En valdir a ba arna!" segir flk "vi hverju bjstu eiginlega?" a er eins og ekkert samhengi s milli hugmynda almennings um miborgina a nttu og a degi. Enda m til sanns vegar fra a borgarbar nota miborgina helst til a skemmta sr. Verslun og jnusta hefur a mestu frst arar mijur Kringluna og Smralind. Tengsl hins almenna hfuborgarba vi miborgina eru ekki lengur eins og mn, gegnum hversdaglegar erindagjrir a degi til. Flk sem kann sig snum Kringlum og Smralindum daginn og hugsanlega Laugaveginum gvirisdgum sleppir gjrsamlega fram af sr beislinu bnum nttunni og brtur allar reglur um velsmi og tillitssemi. Er alandi og ferjandi. Mr er sem g si a ola a sem g b vi snum hverfum.

En rtt fyrir etta allt saman er stareyndin samt s a hsnisver pstnmerinu 101 er eitt hi hsta landinu. Svo einhverjir hljta a eiga sr draum um gott lf mnu hverfi. S draumur verur til vegna ess a ar er a finna fallegustu gtur og hs borgarinnar og svi er lklega a eina landinu sem minnir bsetu strborg. sturnar fyrir skn bsetu 101 eru takti vi strauma samtmans erlendis. 101 er til a mynda mun auveldara en rum hverfum a komast af n ess a eiga bl. bar komast ftgangandi jnustu af llu tagi, til sksmis, bakar, fiskb, ostab, heilsub, lgvruversverslun, vnb, banka og heilsugslu. Einnig er hgt um vik hva menningarneyslu varar; myndlistarsningar, leikhs, pera, tnleikar og bsalir eru gngufjarlg fr heimilum auk ess sem frbr tivistarsvi bor vi Hljmsklagarinn, hfnina, Grttu og Laugarnesi eru nsta leiti.

S lfsstll sem bum 101 stendur til boa hfar v til margra er meira a segja umhverfisvnn. Hann hfar ekki sst til eirra sem hafa bi vi ekk skilyri erlendis, eirra sem ekki vilja ferast langar leiir til vinnu ea jnustu, eirra sem finnst miborgarkjarni hugaverara umhverfi en svefnhverfin. liggja einnig menningarsguleg rk a baki huga margra miborginni; s stareynd a ar er til staar nokku sguleg hef borgarrun er mtast af norrni byggingarsgu, sem er ltt berandi rum borgarhlutum. Margir bar miborgarinnar hafa lagt miki af mrkum til a vihalda menningarhef landsmanna, ekki sst eir sem ba sgufrgum hsum og hafa lagt t mldan kostna og fyrirhfn vi endurnjun eirra llum borgarbum til sma. S uppbygging sem slkum gjrum felst fyrir snd sem allir lofa tyllidgum, er ftum troin egar li rennur flk eftir mintti.

Sumir segja a drin nturlfi miborgarinnar s vermtt adrttarafl, ekki sst fyrir tlendinga sem finnist frbrt a geta essum stutta spotta fr Bankastrti upp a Klapparstg fundi tugi skemmtistaa af llu tagi sem opnir eru fram morgunsri. etta s einstakt. g er viss um a a er satt. En g velti v fyrir mr hvort ekki su til feramenn sem f beit essum lifnai. Og g velti v lka fyrir mr hvort etta stand s a sem vi kjsum a beita til a ga miborgina "lfi", ea bera hrur okkar til umheimsins.

Myndirnar sem fylgja essum skrifum voru teknar gnguferinni um hverfi mitt Menningarntt. gnguferinni ar sem myndavlin fr svo skaplega fyrir brjsti miborgargestum a g tk flestar myndirnar undan treflinum mnum til a vera ekki lamin. eirri smu Menningarntt er menn voru almennt svo ngir me; ar sem allt fr "strslysalaust fram", eins og lgreglustjri lsti v. Hann viurkenndi reyndar Morgunblainu tveimur dgum seinna a "tluvert miki [hafi veri] um lvun og eitthva um slagsml og pstra og anna eim dr." Og svo hafi lka veri "nokku um skemmdarverk." En eftir stendur a svo virist sem grarleg lvun hundrua ef ekki sunda manna fram undir morgun, hvai, subbuskapur og fjlmargar kvartanir til lgreglu s meti sem viunandi stand hjarta hfuborgar lands sem ekki telur nema um rjhundru sund slir. A ef ht lur hj n ess a flk veri fyrir strfelldum lkamsrsum og enginn ltur lfi, megi vel vi una.

g tek auvita undir au or lgreglustjrans a a a efla lggsluna um helgar "dugi ekki eitt og sr til ess a n gum tkum eim vanda sem vi er a etja". au vekja me mr von um a til ess br yfirvld sji til ess a mannasiir ni aftur ftfestu slandi. En er lgreglustjri talar um mikilvgi snileika og gagnsemi gnguhpa, minnkar tr mn gjrir hans. Mr finnst nefnilega umhugsunarvert a vaskur og mjg svo snilegur gnguhpur laganna vara sem g gekk humtt eftir Laugaveginum Menningarntt, egar klukkan var rtt a vera sex um morguninn, hafi hvorki afskipti af drukknu flki sem l ar afvelta, flki sem braut gls vi nefi eim eftir a hafa teyga r eim sasta sopann, n af eim sem migu utan hs. Smuleiis finnst mr umhugsunarvert a egar g vatt mr a lgreglumanni bl vi horni minni gtu randi hvaanum fr skemmtistunum og spuri hann hvort a mtti hafa svona htt um mija ntt, yppti hann bara xlum og sagi "g veit a ekki". Verst ykir mr a tt g hafi hringt tvisvar lgregluna essa umrddu ntt menningar Reykjavk vegna hreystinnar og ltanna og lgreglan hafi lofa a lta lkka tnlistinni, skiluu umkvartanir mnar sr ekki veitingahsi sem g kvartai yfir. a minnsta kannaist veitingastjri staarins ekki vi a egar g labbai vi hj honum daginn eftir.

ur en g lagi upp essa hversdagslegu gngufer um hverfi mitt um sustu helgi hvarflai a mr a hringja borgarstjrann og bja honum tebolla heim eldhs til mn og f hann svo rntinn me mr. En g geri a ekki af tillitssemi vi hann kunni ekki vi a gera honum ni essum tma slarhringsins. En mr var hugsa aftur til hans egar g kom heim um hlfsjleyti til a leggja mig. v tku vi drunurnar af blum hreinsunardeildar borgarinnar sem stu yfir nrri tvo tma til vibtar. Hvernig vri a lta a vera a hreinsa upp eftir nstu strtk borginni og leyfa borgarbum a vakna upp vi timburmennina; leyfa eim a sj hroann sem skilinn er eftir; skoa ummerkin um nturlfi sem ekki virist mega hrfla vi?

Fra Bjrk Ingvarsdttir

Greinin birtist fyrst Mbl. 2007

TilbakaGmul mynd

Gamla myndin er af Hljmsklagarinum fjra ratug sustu aldar. Smelli myndina til a stkka hana og hr m finna fleiri gamlar myndir r miborginni

basamtk Miborgar Reykjavkur - jnustumistinni Sklagtu 21 - 101 Reykjavk - midbaerinn@midbaerinn.is